Honorary Consulate of Nepal Reykjavík, Iceland

Upplýsingar - Information

Kjörræðismaður (ræðismaður) Nepals á Íslandi

Honorary Consulate of Nepal
Honorary Consulate of Nepal

Reykjavík, Iceland 
Kópavogi, ágúst 2021

Knútur Óskarsson, viðskiptafræðingur, er ræðismaður fyrir Nepal á Íslandi.
Verkefni ræðismanns eru margs konar, en fyrst og fremst að gæta hagsmuna Nepalskra stjórnvalda á Íslandi m.a. með upplýsingagjöf og vinnu að ýmsum hagsmunamálum, sem tengjast báðum löndunum. Auk þessa mun ræðisskrifstofan gefa út ferðamannaáritanir– VISA – í vegabréf fyrir hönd Sendiráðs Nepals í Kaupmannahöfn frá og með 1. janúar 2020.

Í því felst útgáfa á eftirfarandi:
Visa með gildistíma í 15 daga; kostnaður USD 30 eða jafngildi í ISK – sjá upphæð neðst á „Tourist Visa Application Form“, þegar búið er að fylla út umsókn á netinu.
Visa með gildistíma í 30 daga; kostnaður USD 50 eða jafngildi í ISK – sjá upphæð neðst á „Tourist Visa Application Form“, þegar búið er að fylla út umsókn á  netinu.
Visa með gildistíma í 90 daga; kostnaður USD 125 eða jafngildi í ISK – sjá upphæð neðst á „Tourist Visa Application Form“, þegar búið er að fylla út umsókn á netinu.Heimilt er að fá Visa samtals í 150 daga á almanaksári (janúar –  desember).

Fylla þarf út Online Visa Application með því að fara inn á https://nepaliport.immigration.gov.np/onlinevisa-mission/application

Þar þarf byrja á að velja í “Select Embassy / Consulate / Mission”: Honorary Consuls of Nepal, Iceland…og fylla síðan út viðeigandi reiti. Gildistími vegabréfs þarf að vera lengri en 6 mánuðir, þegar komið er til Nepals.

Greiðsla vegna vegabréfsáritunar þarf að inna af hendi fyrirfram inn á reikning í Íslandsbanka: 0513 – 26 – 255, Kt.: 230252-3009

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Sendiráðs Nepals í Kaupmannahöfn.

Þeir sem ætla sér að nýta þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir að hafa samband áður við undirritaðan á netfanginu nepal@visitnepal.is , einnig er hægt að hringja í síma 820 8118 frá kl. 10:00 – 12:00 alla virka daga.

Aðsetur ræðisskrifstofunnar er:

Ræðisskrifstofa Nepals á Íslandi
Hús Endurhæfingar – þekkingarseturs
Kópavogsgerði 10
200 Kópavogur

Virðingarfyllst,
Knútur Óskarsson
Kjörræðismaður Nepals á Íslandi

Morgunblaðið 30.des. 2019

Copenhagen, 14 March 2022

Guidelines – Travelling to Nepal during COVID 19

The following arrangements have been made for traveling to Nepal, in reference to the COVID-19 pandemic. 

Visa-on-arrival

Visa-on-arrival has been resumed as usual, i.e., as it was before the pandemic, which means that holders of passports of those countries that are eligible for visa-on-arrival will be able to avail that facility. If your country is listed for the requirement of visa before arriving in Nepal, you should arrange for a visa before entering Nepal (Please visit https://www.immigration.gov.np/ for more information). 

Additionally, there are health-related guidelines to be followed for traveling to Nepal. 

Traveling to Nepal

While traveling to Nepal, you are required to bring with you the following documents:

  1. A vaccination certificate showing a full dose of vaccination against COVID-19, completed at least 14 days prior to entering Nepal.

 or

If you are not being fully vaccinated, or have not completed a full dose of vaccination at least 14 days prior to arriving in Nepal, COVID-19 test report (RT-PCR, Gene Expert, True NAAT or WHO accredited test) showing negative result done within the last 72 hours of boarding from the first airport or, if you are entering through land border, done within 72 hours of entry.

This provision will not be applicable to children below 5 years. 

  1. A copy of the permit, if applicable, for mountaineering, trekking and other activities that will require permission.
  2. A printed copy of the online form (International Traveler Online Arrival Form) to be filled by logging in to ccmc.gov.np.

Visa from the Embassy

  1. If you are fully vaccinated and want to apply for a visa to the Embassy, you can apply with the following documents in addition to the regular visa-related documents:
  2. COVID-19 vaccination certificate showing a full dose of vaccination with the last dose taken at least 14 days prior to entry into Nepal,
  3. A copy of the permit, if applicable, for mountaineering, trekking, and other such activities that will require permission.
  4. If you are not fully vaccinated, you are required to give a valid reason for not being vaccinated. 

After arriving in Nepal

Once you arrive in Nepal, you are required to abide by the health-related protocols recommended by the Government of Nepal, Ministry of Health and Population, from time to time. Such recommendations may change during or after arriving in Nepal. Please keep on visiting the webpages of the Department of Immigration and Covid-19 Crisis Management Center (CCMC) for the latest information. Please note that the government may introduce place-specific restrictions if the situation requires.

Please note that you may undergo a health check to see if you have any of the COVID-19 related symptoms while entering Nepal. If any of such symptoms are found, you are required to take a mandatory antigen test (at your own expense) at the entry point. If tested positive, you are required to go to an isolation center designated by the Ministry of Health and Population, the Government of Nepal, or to a hospital. 

(Note: all the expenses including but not limited to, hotel quarantine, hospital, insurance, isolation, COVID-19 test etc. shall be borne by the traveler him/herself)

Please note that:

  1. If you develop any COVID-19 related symptoms, you are required to take a COVID-19 test as soon as possible and remain in isolation if tested positive. 
  2. The list of hotels for quarantine can be found here.

 

Copenhagen, 14 March 2022

Myndir - Gallery

YouTube - Twitter - Facebook - WWW

Official website of Nepal Tourism Board

MOFA of Nepal

Ministry of Foreign Affairs, Nepal
@MOFANEPAL

Official website of Nepal Tourism Board

Íslendingar á ferð í Nepal

Heill og sæll Knútur …

Mikið er frábært að heyra það … ég deili algjörlega tilfinningum þínum fyrir þessu ótrúlega fallega og frábæra landi, Nepal og á þar marga góða og trausta vini… vini sem ég treysti algjörlega fyrir lífi mínu þarna í fjöllunum fögru.
Ég hef farið fjórar ferðir alls til Nepal og er alls ekki búinn að fá nóg.
Fór þrjár upp í grunnbúðir Everest og þar af tvær í gegnum Gokyo vötnin sem eru algjörlega einstakt svæði.
Fjórðu ferðina fór ég svo með Rótarý félagana 2019 á Poon Hill og upp í grunnbúðir Anna Purna.
Ég á náttúrulega gríðarlegt myndasafn úr þessum ferðum öllum og get svo sent þér eitthvað til viðbótar…
Get einnig örugglega útvegað þér einhverjar sögur úr ferðunum enda gengið á ýmsu.
Endilega vertu í sambandi ef það er eitthvað sem ég get aðstoðað þig með… en ég var að adda þér sem friend á Facebook.
Hér eru hlekkir í smá sýnishorn á Facebook sem þú mátt ganga í eins og þig lystir.

Árið 2016 fór ég með konuna og krakkana mína tvo, Ívar þá 23 ára og Hjördísi 32 ára upp í grunnbúðir Everest.

      

2017 fórum við strákurinn minn með 16 vinnufélaga okkar hjá 365 og fórum þá gegnum Gokyo og upp í grunnbúðir Everest:
   

2018 fór ég með hóp göngufélaga og vinafólks, einnig upp í Gokyo og í grunnbúðir Everest:
   

2019 fórum við svo þrír rótarýfélagar í Hofi ásamt mökum og vinafólki, alls 12 manna hópur upp í grunnbúðir Anna Purna:
   

Bestu kveðjur
Guðm. Þ. Egilsson
forseti rótarýklúbbsins HOF, Garðabæ

Senda fyrirspurn - Contact Form